
Húsin okkar
Bjálkahúsin okkar eru mjög fjölbreytt með mikla möguleika, hægt er að breyta flestum inniveggjum eftir óskum og færa má hurðir og glugga til.

01
GÖTEBORG
Göteborg húsið okkar er fullkominn kostur fyrir þá sem vilja gæði og rúmgott gistihúsnæði. Hægt er að lengja og breikka hús eftir óskum.
Hús á myndum er 17 fermetrar
02
SAUNA
Sauna er 20,5 m2 að stærð sniðugt gestahús sem væri hægt að hafa innbyggða sánu og baðherbergi eða gestahús með eingöngu baðherbergi.


03
HAVENWOOD
Havenwood er 26,8 m2 hús sem hægt er að útbúa með litlu baðherbergi og lokuðu svefnherbergi tilvalið sem lítill bústaður
04
BIRCHWOOD
Birchwood er 26,8 m2 gestahús


05
NORFOLK
Norfolk er 29 m2 hús með 10,4 m2 palli með einu svefnherbergi og baðherbergi
06
RIVERSHADE
Rivershade er 30,1 m2 hús með 7,5 m2 palli einu rúmgóðu svefnherbergi, baðherbergi og svefnlofti.


07
ADRIAN
Adrian er 59 m2 hús með tveimur rúmgóðum svefnherbergjum, baðherbergi og 8 m2 palli.
08
WILLOWBROOK
Willowbrook er 86,7 m2 stórt og mikið hús sem er hægt að útbúa með allt að fjórum svefnherbergjum.


09
STONEWOOD
Stonewood er 89,6 m2 að stærð hægt að útbúa með allt að þrem svefnherbergjum
10
SUMMIT
Summit er glæsilegt 89,8 m2 tveggja hæða hús með 7,8 m2 svölum


11
TIMBERDALE
Timberdale er glæsilegt 120,8 m2 tveggja hæða hús með 8,8 m2 svölum og möguleika á þrem til fjórum svefnherbergjum
12
HOMESTEAD (129 m2)
Homestead er stór glæsilegt 129 m2 tveggja hæða hús með nóg af plássi og möguleika á allt að fjórum svefnherbergjum


13
WHISPER (146,8 m2)
Whisper er stór glæsilegt 146,8 m2 tveggja hæða hús með nóg af plássi og möguleika á fjórum til fimm svefnherbergjum